f1qiz9z37minh3y1qtjbqrsyt9q4u2 Thordis Baldursdottir | Ceramic | Iceland | Kaolin Keramik Galleri

Þórdís Baldursdóttir

Studio Art Potter

   Þórdís vinnur aðallega hábrennda nytjahluti úr postulíni og steinleir þar sem hún leggur áherslu á notagildi og einfaldleika í formum. Margir hlutanna hafa tví eða þríþætta notkunarmöguleika. Glerungurinn endurspeglar svo áhrif frá umhverfinu og íslenskri náttúru.

Þórdís lærði keramik í Tækniskólanum – hönnunardeild síðan í Myndlistarskóla Reykjavíkur – diplómanám í Mótun og kláraði svo B.a. nám í arts and design frá University of Cumbria í Englandi með áherslu á keramik og mótagerð. Þórdís er einnig hjúkrunarfræðingur með langan starfsferil.


 

Þórdis works mostly in porcelain and stoneclay. The main theme in her work is functional tableware that can serve more than one purpose. The style is simple and functional without any decoration, where the glaze itself is the main decoration and reflects the influence from the enviroment and specially the icelandic nature.

 

Education:

The Icelandic Technical collage in Reykjavik - Design

Reykjavik school of visual art – Ceramics - diploma

University of Cumbria, England , arts and design – ceramics

Nursing from the University of Iceland.

© 2015 by Kaolin Keramik Galleri.

 Skólavörðustíg 5, 101 Reykjavík, Iceland.